Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Allt á fullu

Starfsfólk Glerárskóla kom til vinnu í síðustu viku að loknu sumarleyfi. Dagarnir þar til skóli hefst eru notaðir til þess ýtrasta við undirbúning og margvíslega fræðslu sem miðað að því að gera hið góða skólastarf Glerárskóla enn betra.

Skólasetning verður föstudaginn 22. ágúst 2025 í íþróttasal eða á körfuboltavelli, allt eftir veðri. Setningarnar verða sem hér segir:

2. – 4. bekkur kl. 9:00
5. – 7. bekkur kl. 10:00
8. – 10. bekkur kl. 11:00

Að setningu lokinni fara nemendur með umsjónarkennurum í einni röð inn í stofur.

Nemendur í 1. bekk og forráðamenn þeirra hitta umsjónarkennara sinn þennan dag.

Mánudaginn 25. ágúst 2025 hefst skólastarfs samkvæmt stundaskrá hjá öllum nemendum skólans.

Við hlökkum til að sjá ykkur!