Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Allt á fullu

Já, það má með sanni segja að allt sé á fullu hjá okkur núna. Starfsfólk skólans kom til starfa í síðustu viku og dagarnir hafa verið notaðir við margvíslegan undirbúning og ekki síst við að koma sér fyrir í mikið breyttu húsnæði.

Breytingarnar á lofa sannarlega góðu og við erum öll afar ánægð með að vera búin að fá unglingastigið okkar heim í Glerárskóla, en nemendur á unglingastigi hafa numið í Rósenborg síðustu tvo vetur.

Glerárskóli verður settur fimmtudagur 22. ágúst á körfuboltavellinum norðan skólans ef veður verður þokkalegt, annars í íþróttasal skólans.

2– 4. bekkur mæta klukkan 9.00
5 – 7. bekkur mæta klukkan 10:00
8- 10. bekkur mæta klukkan. 11:00

Að setningu lokinni eftir fara nemendur með umsjónarkennurum í stofur sínar. Nemendur í fyrsta bekk og forráðamenn þeirra hafa verðið boðaðir í viðtöl á fimmtudaginn.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst.