10. bekkur fékk kynningu á verkefni „Aðgengi að lífinu“ í morgun, miðvikudaginn 4. nóv.
Verkefnið er til að vekja athygli á aðgengismálum á Íslandi og er styrkt af Velferðarráðuneytinu.
Í framhaldi geta nemendur 10. bekkjar tekið þátt í verkefninu, sjá nánar á Aðgengi að lífinu – facebook