Þeir læra og leika sér krakkarnir í 7. bekk sem eru nú í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Í góða veðrinu í dag fóru nemendurnir í fjöruna og rannsökuðu lífríkið, bæði á staðnum og innan dyra.
Það gengur allt vel á Reykjum og allir eru bæði glaðir og kátir!