8. bekkur SM vann til verðlauna í samkeppninni Tóbakslaus bekkur 2018. Til að eiga möguleika á verðlaunum þurftu nemendur bekkjanna að senda inn áhugavert efni tengt tóbaksvörnum. Þau sendu inn flott myndband um efnið sem þau sömdu og gerðu sjálf. Til hamingju 8. bekkingar ! Hér er myndbandið