Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

7 GÞB hampaði Halldórsbikarnum

Nemendur í 7 GBS sigruðu á árlegu sundmót nemenda á miðstigi fór fram í dag. Mótið er kennt við Halldór Gunnarsson sem starfaði við Glerárskóla um árabil. Þegar Halldór lét af störfum gaf hann veglegan verðlaunabikar sem síðan hefur verið keppt um.

Sundlið 7 GBS er vel að sigrinum komið en liðið bar sigur úr bítum síðustu tvö árin, þá sem fimmti og sjötti bekkur SLB. Það verður því fróðlegt að fylgjast með mótinu að ári þegar sigurliðið er komið upp á unglingastig og Halldór Gunnarsson krýnir nýja sigurvegarar.