Glerárskóli tók að venju þátt í verkefninu Göngum í skólann. Nemendur voru duglegir að ganga í skólann en það voru nemendur 7. bekkjar GS sem voru duglegastir og hlutu gullskóinn í verðlaun. Til hamingju 7. bekkingar.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|