Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

jol2 br

Glerárskóli í Erasmus+ verkefni

Í síðustu viku fengum við í Glerárskóla erlenda gesti í heimsókn. Hjá okkur dvöldu 17 þátttakendur í nýju Erasmus+ verkefni sem við leiðum. Verkefnið heitir: Developing pupils skills og er megin þema þess að efla læsi nemenda í gegnum þjóðsögur. Samstarfsskólar okkar eru í Adana í Tyrklandi, Sevilla á Spáni, Skofja Loka í Slóveníu og . . . → Lesa..

Halldórsmótið í sundi

Hið árlega sundmót á miðstigi, Halldórsmótið, var haldið í gær fimmtudag. Þar etja kappi lið nemenda úr 5.-7.bekkjum. Mikið fjör og háspenna var á mótinu og að lokum stóðu nemendur 6-SLB uppi sem sigurvegarar annað árið í röð. Hér fylgir mynd af sigurvegurum mótsins þeim Elísabetu, Valdísi, Elsu, Dagbjörtu, Gunnellu og Guðmundi.

. . . → Lesa..

2. bekkur hlýtur verðlaun frá Samgöngustofu

Nemendur 2.bekkjar duttu í lukkupottinn þegar þau tóku þátt í leik hjá Samgöngustofu. Þau fengu bókavinning í Jóladagatali Samgöngustofu og voru mjög glöð með það eins og sjá má á myndinni.

2hf