Hið árlega sundmót á miðstigi, Halldórsmótið, var haldið í gær fimmtudag. Þar etja kappi lið nemenda úr 5.-7.bekkjum. Mikið fjör og háspenna var á mótinu og að lokum stóðu nemendur 6-SLB uppi sem sigurvegarar annað árið í röð. Hér fylgir mynd af sigurvegurum mótsins þeim Elísabetu, Valdísi, Elsu, Dagbjörtu, Gunnellu og Guðmundi.