Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

1. bekkur

Krakkarnir í 1. bekk hafa ýmislegt brallað í vetur. Þau hafa hitt krakka frá leikskólunum, tekið þátt á samsöng í Hofi, ferðast með strætó, farið í göngutúra, fengið fræðslu um aðventuna í Glerárkirkju, fyrir utan nám og leik í skólastofunni. Síðasta daginn fóru börnin í sæmilega langan göngutúr með kennurunum sínum í dásemdar veðri og léku sér úti af hjartans lyst.

20180604_101143 20180604_101210 20180604_101857

20180604_101249 20180604_101536 20180604_111452