Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

SILJAN myndbandasamkeppni

 

Í apríl var efnt til myndbandasamkeppni fyrir 5.-10. bekk í Eyjafirði. Gera átti stutt myndband um barna-/unglingabók gefna út 2012-2014 á íslensku. 15124-veggspjald

 

Sigurvegararnir eru nemendur Glerárskóla, þeir Jón Páll og Adam Ingi.

Siljan 2015

Frá bókasafni Glerárskóla

Síðustu skiladagar nemenda á bókum á bókasafn Glerárskóla eru sem hér segir:

8. – 10. bekkur: Föstudagurinn 15. maí 2015

1.- 7. bekkur: Föstudagurinn 22. maí 2015

Við biðjum forráðamenn að aðstoða börnin sín við að finna þær bækur sem koma þarf til skila á bókasafnið.

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing var haldin í Glerárskóla í morgun, mánudaginn 11. maí.

Útitími hjá 1. bekk

Í morgun fékk 1. bekkur heimsókn frá leikskólakrökkum sem eru að koma í skólann næsta vetur.

Hér eru myndir sem teknar voru úti á skólalóð.

 

20150508_101126[1] 20150508_101153[1]

Velkomin á nýja heimasíðu

Velkomin á nýja heimasíðu Glerárskóla.

_Skolasyn

Bókaverðlaun barnanna 2015

Herdís Anna Friðfinnsdóttir, barnabókavörður á Amtsbókasafninu, kom færandi hendi í Glerárskóla.DSCN6116

Jón Snævar Bjarnason í 3. bekk hlaut útdráttarverðlaun skólans . . . → Lesa..