Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Vinaliðar

Vinaliðar gegna mikilvægu hlutverki í Glerárskóla. Í vinaliðahópnum eru fulltrúar fjórða til sjöunda bekkjar og hlutverk þeirra er að stuðla að vináttu meðal nemenda með því að bjóða upp á fjölbreytt úrval leikja á skólalóðinni með töluverðri hreyfingu og virkni nemenda.

Vinaliðar funda reglulega, stilla sama strengi sína og ákvarða leiki næstu daga, þannig að allir viti hvað á að gera og enginn verði útundan á skólalóðinni.

Af og til eru vinaliðum boðið upp á námskeið þar sem farið er yfir mikilvægt hlutverk þeirra í skólalífinu og þeim kenndir nýir og skemmtilegir leikir.

Á meðfylgjani mynd má sjá vinaliða Glerárskóla á einum af reglubundnum fundi sínum fyrir skömmu.