Veðurguðirnir léku við okkur í Hlíðarfjalli í dag. Allur skólinn á iði upp í fjalli, ýmist á skíðum, brettum, sleðum eða í gönguferð. Mikið fjör og gleði og allir óslasaðir.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|