Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Tugir lítilla jólasveina

Það var virkilega gaman að fylgjast með krökkunum í Glerárskóla í dag. Flestir voru í jólapeysum, margir með jólasveinahúfur og einstaka nemandi mætti með grátt og mikið skegg. Já það voru tugir, ef ekki hundruð jólasveina um ganga og stofur hjá okkur í dag og engu líkara en Glerárskóli væri orðinn jólasveinaskóli.

Svona dagar gera aðventuna enn skemmtilegra.