Norræna skólahlaupið fór fram með prompi og pragt miðvikudaginn 27. september í blíðskapar veðri. Allir bekkir skólans hlupu góðan hring og fengu síðan kærkominn ís á eftir. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Bestu verðlaunin voru samt að fara hringinn.