Á þessu skólaári hefur verið skákkennsla í skólanum. Áskell Örn Kárason skákmaður, mætir einu sinni í viku og kennir nemendum í 4. bekkjum listina að tefla. Hefur það mælst vel fyrir og gengið vel.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|