Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Skóladagatal

Skýringar við skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

…og aðeins meira ef það er það sem þarf!

Til þess að ná árangri gerum við eins vel og við getum. Eða eins segir í söngnum eftir Valgeir Guðjónsson: Við gerum okkar, gerum okkar, gerum okkar, gerum okkar besta og aðeins betur ef það er það sem þarf.

Gleráskóli stóð sig vel í átakinu Göngum í skólann og við gerðum aðeins betur en það sem þurfti og hlutum aukaverðlaun frá Íþróttasambandi Íslands; fótbolta, handbolta og sippuband. Verðlaunin eru þegar komin í notkun í íþróttahúsinu.

Takk fyrir okkur.