Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Lestrarátak

Á mánudaginn kl. 8.15, þegar hringt verður inn til kennslu, hefst lestrarátak í Glerárskóla. Átakið stendur út 9. febrúar. Markmiðið með átakinu er að láta nemendur í öllum bekkjum skólans að velja sér bók sem er þeim töluverð áskorun. Krakkarnir stefna að því að klára bókina á einni viku með því að lesa í skólanum og heima.
Það var mikil örtröð á bókasafni Glerárskóla í dag þegar krakkarnir voru að velja sér bók. Ekki var annað að sjá en kapp væri komið í lestrarhestana!
Við flytjum fleiri fréttir af lestrarátakinu í næstu viku!