Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Góð sala hjá 10. bekk

Allt hefur farið vel fram á viðtalsdegi í Glerárskóla. Foreldrar hafa farið í gegnum óskilamuni og fundið sitt lítið af hverju sem talið var týnt. Krakkarnir í 10. bekk hafa setið við og kynnt hettupeysur og sundtöskur sem þeir eru að selja til að safna peningum fyrir útskriftaferðinni sem farin verður í vor. Salan hefur gengið glettilega vel!