Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Góð frammistaða í Stóru upplestrarkeppninni

Keppendur Glerárskóla í Stóru upplestrarkeppninni stóðu sig með miklum ágætum í lokakeppninni sem haldin var í Menntaskólanum á Akureyri í gær. Þær náðu ekki að lesa sig upp í eitt af þremur úrslitasætunum en lestur þeirra og framsögn þótti til fyrirmyndar og þær voru skólanum til mikils sóma.

Á meðfylgjandi mynd má sjá keppnisliðið ásamt Ingibjörgu Einarsdóttur, upphafskonu keppninnar. Í liði Glerárskóla voru frá vinstri talið: Eva S. Dolina-Sokolowska varamaður, Ísold Vera Viðarsdóttir og Rósa María Stefánsdóttir.