Á síðasta fundi stjórnar Foreldrafélags Glerárskóla var ákveðið að styrkja tvö verkefni í skólanum.
Annars vegar uppsetningu árshátíðar Glerárskóla 2016 og hins vegar Vinaliðaverkefnið í skólanum.
Það er okkur sönn ánægja að geta lagt þessum verkefnum lið og vonum að styrkirnir komi að góðum notum.
Fyrir hönd stjórnar,
Aníta Jónsdóttir.