Það var fjör eftir kennslu í dag, þegar allir lögðust á eitt við að flytja inn í endurnýjaða d-álmu og fylla hana af nýjum húsgögnum. Kennsla hefst á mánudagsmorguninn í þessum glæsilegu og tæknivæddu kennslustofum.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|