Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Erasmus heimsókn í Glerárskóla

Í síðustu viku var haldinn hér í skólanum vinnufundur vegna Erasmus+ verkefnisins We All Equal One.
Við fengum í heimsókn tólf gesti frá Englandi, Póllandi, Spáni og Tyrklandi. Fyrir utan það að funda, var farið í innlit í kennslustundir, Jafnréttisstofa var heimsótt og fékk hópurinn að kynnast starfinu þar,  rúntur tekinn um Norðausturland og í lokin var hópurinn kvaddur með grillveislu í Kjarnaskógi.  Allir héldu glaðir til síns heima.