Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Annar bekkur í sveitaferð

Það vorhret á glugga og spáin næstu daga getur ekki tilefni til mikillar útiveru. Dýrðardagarnir fyrir helgina voru hins vegar nýttir til hins ýtrasta.

Krakkarnir í öðrum bekk fóru í sveitaferð, alla leið í Ljósavatnsskarð. Þar var gaman að leika sér í fjörunni og borða nestið úti. Toppurinn var að heimsækja fjárhúsin og heilsa upp á nýborin lömb. Margir settu sig í spor forsetaframbjóðenda og stilltu sér upp fyrir myndatöku með nýfætt lamb í fanginu.

Fleiri myndir má sjá á heimasíðu skólans.