Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Marit Törnqvist í heimsókn

Í október kom Marit Törnqvist og heimsótti unglingastig Glerárskóla. Hún lærði myndskreytingar í Gerrit Rietveld listaskólanum í Amsterdag og hefur myndskreytt fjölmargar bækur eftir Astrid Lindgren og hlotið ýmis verðlaun og viurkenningar á ferlinum. Á fyrirlestrinum rakti hún sögu sína og útskýrði hvernig myndsköpun hennar verður til. Hún sagði að það væri eins og að . . . → Lesa..

7. bekkur GS sigurvegari í „Göngum í skólann“ verkefninu

Glerárskóli tók að venju þátt í verkefninu Göngum í skólann. Nemendur voru duglegir að ganga í skólann en það voru nemendur 7. bekkjar GS sem voru duglegastir og hlutu gullskóinn í verðlaun. Til hamingju 7. bekkingar.

7 gs