Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Skólaslit í Glerárskóla

Skólaárinu 2017-2018 verður slitið þriðjudaginn 5. júní. Skólaslit 1.-7. bekkja fara fram í íþróttahúsi Glerárskóla sem hér segir:

1.-4. bekkir kl. 9:00 og 5.-7. bekkir kl. 10:00.

Nemendur mæta í sal íþróttahússins á skólaslit og síðan inn í stofur með umsjónakennara í stutta kveðjustund.

Skólaslit í 8.-10. bekkjum fara fram í Glerárkirkju kl. 16:30.

Vorhátíð og vorleikar í Glerárskóla

Í morgun var líf og fjör í skólanum, jafnt úti sem inni. Margir bekkir byrjuðu á úti vorleikjum og síðan var hin árlega Vorhátið frá 11:30. Mikið um að vera s.s. sýning á verkum nemenda, tombóla, leikir, andlitsmáling, hjólaskoðun o.fl. Sólin tók þátt í hátíðinni með okkur og brosti hringinn.

. . . → Lesa..