Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Göngum í Skólann

Glerárskóli hefur undanfarin ár tekið þátt í átakinu Göngum í skólann. Verkefninu er ætlað að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til að ganga, hjóla, fara á línuskautum eða á annan virkan hátt til og frá skóla. Góð þátttaka var hjá nemendum Glerárskóla og sá bekkur sem var duglegastur að þessu sinni var 6 – . . . → Lesa..

Skólahlaup Glerárkóla

Norræna skólahlaupið fór fram með prompi og pragt miðvikudaginn 27. september í blíðskapar veðri. Allir bekkir skólans hlupu góðan hring og fengu síðan kærkominn ís á eftir. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Bestu verðlaunin voru samt að fara hringinn.

. . . → Lesa..

Glerárskóli í ytra mati

Á hverju ári eru nokkrir grunnskólar (og raunar leik- og framhaldsskólar líka) metnir með ytra mati og þetta árið er það Glerárskóli. Matið felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í skólanum dagana 9.-12. október og fara í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum. Einnig taka þeir rýniviðtöl við ýmsa . . . → Lesa..

Læsi er lykillinn

lykillinnLæsisstefnan Læsi er lykillinn var formlega kynnt á vegum fræðslusviðs Akureyrarbæjar og Miðstöðvar skólaþróunar HA að viðstöddu fjölmenni fimmtudaginn 7. september síðastliðinn.

Megintilgangur læsisstefnunnar er að efla læsi í víðum skilningi . . . → Lesa..

Leikskóladeild í Glerárskóla

Þann 8. ágúst síðastliðinn var opnuð leikskóladeild í Glerárskóla og er hún staðsett á B gangi. Deildin heitir Laut og er rekin af leikskólanum Tröllaborgum. Á deildinni eru 20 börn og 2,7 stöðugildi kennara. Starfið hefur farið vel af stað og er unnið samkvæmt námskrá Tröllaborga og Aðalnámskrá leikskóla. Leikstofan var endurnýjuð fyrir opnun og . . . → Lesa..

Göngum saman

News-head Dagana 6. — 20. september tökum við í Glerárskóla þátt í verkefninu Göngum í . . . → Lesa..