Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Viltu hlusta á ljóð?

Dagur íslenskrar tungu var á laugardaginn en nemendur Glerárskóla gerðu sér dagamun á föstudaginn og unnu fjölbreytt verkefni sem tengdust tungumálinu okkar á einn eða annan hátt. Leikið var með orð, ímyndun og menningararf Jónasar Hallgrímssonar. Hluti nemenda fór um bæinn og las ljóð fyrir fólk á förnum vegi.

Hér fyrir neðan má finna myndir af vinnu nemenda og undir þeim heyrist á ljóðið Hraun í Öxnadal eftir Hannes Hafstein. Lesari er Ingi Vífill Guðmundsson.