Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

maí 2019
M Þ M F F L S
« apr    
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

Facebook síða Glerárskóla

Stóra upplestrarkeppnin

Undanfarnar vikur hafa 7. bekkingar æft sig í framsögn og upplestri fyrir Stóru upplestrarkeppnina  undir dyggri stjórn Helgu Thorarensen og umsjónarkennurum. Í morgun fóru síðan fram úrslit og fékk dómnefndin, sem skipuð var þeim Fríðu Pétursdóttur, Páli Ingvasyni og Helgu Thorarensen, það erfiða hlutverk að velja úr þrjá fulltrúa Glerárskóla sem munu taka þátt í lokakeppninni 29. mars. Lesararnir stóðu sig virkilega vel.

Fulltrúar Glerárskóla í lokakeppninni sem valdir voru eru Þórunn Eva Snæbjörnsdóttir, Viktor Helgi Gunnarsson og Alma Sól Valdimarsdóttir.

DSCN8222  DSCN8220