Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Langspilið sló í gegn

Það var heilmikið stuð hjá nemendum á miðstigi síðastliðinn föstudag. Þá fengu þau að . . . → Lesa..

Öll í bláu á morgun

Á morgun, föstudaginn 12. apríl mætum við öll, nemendur og starfsfólk, í einhverju bláu. Aprílmánuður er einstakur, hann er mánuður einhverfunnar og við sýnum samstöðu í verki með því að koma bláklædd í skólann á morgun.

Hulduverur – Boðskort á myndlistarsýningu

Sýning með verkum nemenda í fyrsta bekk verður opnuð á Amtsbókasafninu . . . → Lesa..

Kennsla hafin að loknu páskaleyfi!

Nemendur og starfsfólk Glerárskóla hafa snúið til baka að loknu páskafríi. Vinna hófst samkvæmt stundaskrá kl. 8.15 í morgun. Nú taka við spennandi og krefjandi verkefni næstu vikurnar.

Árshátíð og páskafrí

Eftir annasama en afar skemmtilega daga hér í Glerárskóla er komið að páskafríi. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl.

Myndir frá árshátíðardögunum má sjá hér.

Fullt hús og heilmikið fjör

Mjög mörg fóru þreytt heim eftir langan, erfiðan en skemmtilegan dag í Glerárskóla. . . . → Lesa..

Þakkir og marglitir sokkar

Það er allt að smella saman hjá okkur í Glerárskóla. Fyrsta árshátíðarsýningin okkar í . . . → Lesa..

Það styttist í árshátíð

Það er undirliggjandi spenna, eftirvænting og gleði meðal nemenda. Það styttist í árshátíð . . . → Lesa..

Fjör í fjallinu

Veðrið hefði ef til vill mátt vera betra en þegar upp var staðið skipti það engu máli. Nemendur og starfsfólk Glerárskóla fór í Hlíðarfjall til þess að skemmta sér og það gerðu öll, frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu.

Takk fyrir góðan dag. Hér má sjá myndband frá deginum.

Á morgun, þriðjudaginn 12. mars, er nemendum í Glerárskóla boðið í Hlíðarfjall. . . . → Lesa..