Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

maí 2019
M Þ M F F L S
« apr    
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

Facebook síða Glerárskóla

Aðventustund í Glerárkirkju

Nemendur í 5. bekk fóru í aðventustund í Glerárkirkju og áttu rólega og notalega stund saman. Eydís Ösp æskulýðsfulltrúi kirkjunnar tók á móti nemendum. Þau fengu að heyra jólaguðspjallið í gegnum leikþátt með fígúrum og fræddust um aðventukransinn auk þess sem sungin voru jólalög, síðan var boðið upp á piparkökur og djús.

20161208_085243  20161208_090020

20161208_091147  20161208_092116