Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Samvinna Tónlistarskólans á Akureyri við Glerárskóla.

Annað árið í röð býður Tónlistarskólinn á Akureyri upp á Söngvaflóð í samvinnu við grunnskólana á Akureyri. Söngvaflóð er fyrir 1. -8. bekk og kemur tónlistarkennari í skólann einu sinni í viku. Þá hefst samsöngur nemenda en einn til tveir árgangar sækja Söngvaflóðið saman og fer kennslan fram í matsal. Kennarar fylgja síðan söngnum eftir . . . → Lesa..

Ólympíuhlaup ÍSÍ í Glerárskóla

Í dag fór fram hið árlega skólahlaup Gleárskóla undir merkjum ÍSÍ. Góð þátttaka, gleði og metnaður réði þar ferð og fóru jafnt háir sem lágir góðan hring í hverfinu og komu sveittir og glaðir á leiðarenda. Verðlaun voru veitt fyrir fyrstu þrjú sæti hjá stúlkum og drengjum á öllum stigum, en . . . → Lesa..

Erasmus styrkur til Glerárskóla

Rannís veitti 34 skólaverkefnum Erasmus+ styrk nú á dögunum og hlaut Glerárskóli styrk fyrir verkefnið “Developing pupils skills”. Verkefnið verður unnið í samstarfi við skóla í Tyrklandi, Slóveníu, Litháen og Spáni og er áætlað að það taki tvö ár. Markmið verkefnisins er að þjálfa nemendur á aldrinum 11-16 ára í læsi í gegnum sögu, sögugerð . . . → Lesa..

Körfuboltagjöf til Glerárskóla

Í morgun kom aðili frá Körfuknattleiksdeild Þórs með körfubolta handa nemendum í Glerárskóla.Þau Karlotta, Marsibil og Styrkár í 6. bekk aðstoðuðu við myndatöku vegna þessa.Körfuboltarnir verða örugglega vel nýttir hér í skólanum.

korfuboltagjöf