Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Skipulagsdagur 1. júní

Skipulagsdagur verður mánudaginn 1. júní og þann dag er því frí hjá nemendum. Opið verður í frístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.

Gjöf til skólans

basilikaÍ morgun barst skólanum blómleg gjöf en öllu starfsfólki skólans voru færðar smávaxnar plöntur eða nánar tiltekið kryddjurt sem nefnist Basilika. Þessi góða gjöf barst okkur frá Mæðrum í bæn og þökkum við hugulsemina.

 

Útidóta-leikjadagur á yngsta stigi

Útidótaleikjadagur var á yngsta stigi miðvikudaginn 20. maí síðastliðinn. Myndir eru komnar á myndasíðu Glerárskóla.

 

Frjálsíþróttamót UFA í Boganum

20150519_091820

Þriðjudaginn 19. maí tók 4. bekkur þátt í frjálsíþróttamóti UFA sem haldið var í Boganum. Þetta mót er . . . → Lesa..

Viðurkenning Skólanefndar Akureyrarbæjar

20150526_173313Sóley Dögg Rúnarsdóttir nemandi í 8. bekk Glerárskóla hlaut í dag (þriðjudaginn 26. maí) viðurkenningu Skólanefndar Akureyrar fyrir jákvæðni, dugnað, sjálfstæði og að vera góð fyrirmynd. . . . → Lesa..

Annar í hvítasunnu

Frídagur er í skólanum mánudaginn 25. maí – annan í hvítasunnu.

Siljan – sigurvegarar í Glerárskóla

DSCN6455Jón Páll Norðfjörð (10.FP) og Adam Ingi Viðarsson (7.SH) tóku þátt í myndbandasamkeppninni Siljunni sem haldin er á vegum Barnabókaseturs. Myndböndin áttu að fjalla . . . → Lesa..

Frækin á ferðalagi – skólaferðalag 10. bekkinga

Dagana 11. – 13. maí sl. fór 10. bekkur í sitt árlega skólaferðalag. DSCN6293 . . . → Lesa..

Skipulag unglingadeildar í maí og júní

Hér er hægt að nálgast skipulag unglingadeildar í maí og júní 2015

(með fyrirvara um breytingar)

Samsýningin Sköpun bernskunnar

Um síðustu helgi var opnuð samsýning myndlistamanna og skólabarna í Ketilhúsinu.

Nemendur Glerárskóla taka þátt í sýningunni og á valhópur í myndlist grafíska hönnun á videospóluhulstrum7 . . . → Lesa..